Þann 16. ágúst næstkomandi ætlar Siðmennt að bjóða öllum félögum og öðrum velunnurum á sumarhátíð félagsins.
Hátíðin verður rétt fyrir neðan Kjarvalsstaði frá 14:00-16:00
Hoppukastali fyrir kát börn og grillaðar pulsur/bulsur í boði.
Sirkús Ananas mætir á svæðið með sýninguna "Mikilvæg mistök" og sýnir börnunum með djöggli og gríni að það er í góðu lagi að gera mistök.
Gleðin hefst klukkan 14:00 og viðburðurinn er opinn fyrir öll.
Aðgangur ókeypis.
Hlökkum til að sjá ykkur.
------
On the 16th of August, Siðmennt invites you all to join us for a summer festival on Klambratún, behind Kjarvalsstaðir.
The festival will be from 14:00-16:00.
Bouncing castle, hot dogs, and a solo cirkus show for the youngest audience.
No entrance fee to the festival,
Looking forward to seeing you all!
11.08.2025
Sumarhátíð Siðmenntar 2025
