07.07.2025
Dagana 14. júlí til 6. ágúst næstkomandi hægist á skrifstofuþjónustu Siðmenntar vegna sumarleyfa starfsfólks.
Á þeim tíma munum við forgangsraða erindum og svara öllum þegar við komum til baka endurnærð.
Gleðilegt sumar!