Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Gleðilegar vetrarsólstöður

Gleðilegar vetrarsólstöður
Gleðilegar vetrarsólstöður kæru vinir, nær og fjær.
Við höldum inn í hækkandi sól með okkar jákvæðu húmanísku hugsjónum og gildum og hlökkum til komandi árs.

Í tilefni dagsins býður Siðmennt, félag húmanista á Íslandi, upp á hátíðardagskrá á Rás1, sem að þessu sinni hverfist um vonina. Við skoðum hvernig vonin birtist í lífi okkar, hvernig hún heldur okkur gangandi í gegnum myrkrið og hvernig hún getur orðið leiðarljós inn í nýtt ár.
Þáttastjórnandi er Bjarni Snæbjörnsson.

Hægt er að hlusta á hana á heimasíðu RÚV.
Til baka í yfirlit