Fréttir

Mikilvægar upplýsingar varðandi fermingarathöfnina
01.04.2005
Kæra fermingarbarn, foreldri eða forráðamaður, Nú eru línur varðandi fermingarathöfnina farnar að skýrast og því tímabært að láta ykkur vita um gang mála. Undirbúningur athafnari...

Borgaraleg ferming – Tilkynning um æfingu og athöfn
15.03.2005
Um næstu mánaðamót mun foreldranefndin senda út bréf (bæði rafrænt og með venjulegum pósti) með öllum nánari upplýsingum um Borgaralegu fermingarathöfnina og æfinguna daginn á un...

Páskaleyfi og foreldrafundir
15.03.2005
Páskaleyfi verður tekið vikuna 21-25 mars. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 29. mars. Í næstsíðustu kennslustund er foreldrum / forráðamönnum boðið að koma ásamt börnum sínum til...

Þing unga fólksins vill aðskilja ríki og kirkju
14.03.2005
Þing unga fólksins var haldið í af ungliðahreyfingum allra stjórnmálaflokkanna dagana 11. – 13. mars 2005. Fulltrúar allra ungliðahreyfinga voru sammála um nauðsyn þess að aðskil...

Skýrsla formanns – febrúar 2005
01.03.2005
2004 var erfitt ár hjá Siðmennt en ekki man ég nú eftir neinu auðveldu ári heldur! Mörg verkefni eru í biðstöðu og mikill kraftur og tími fara í leit að styrkjum og viðurkenningu...

Ný stjórn, nýtt nafn og breytingar á stefnuskrá
01.03.2005
Aðalfundur Siðmenntar var haldinn í gær á veitingahúsinu Kaffi Reykjavík. Tveir nýir félagar voru kosnir í stjórn Siðmenntar, þeir Jóhann Björnsson og Svanur Sigurbjörnsson. Þors...

Stórfellt trúboð í opinberum skólum staðfest
24.02.2005
Síðustu daga hefur verið ágætis umfjöllun um trúboð sem viðgengst í ýmsum opinberum skólum hér á landi. Siðmennt hefur lengi gagnrýnt hvers konar trúboð, bænahald og áróður í skó...

Er trúfrelsi á Íslandi? Hvers vegna er trúfrelsi mikilvægt?
19.02.2005
Erindi flutt á opnu málþingi um trúfrelsi í tengslum við flokksráðsfund Vinstri Grænna á Grand Hótel Reykjavík laugardaginn 19. febrúar 2005. Fundarstjóri, kæru fundarmenn. Ég vi...

Aðalfundur Siðmenntar
13.02.2005
Aðalfundur Siðmenntar verður haldinn þann 28. febrúar, kl. 20:00, á veitingahúsinu Kaffi Reykjavík við Vesturgötu 2. Á dagskrá eru: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Hulda K. Stefánsd...

Stundatafla vegna BF 2005
28.12.2004
Stundatafla vegna Borgaralegrar Fermingar árið 2005 er nú komin á netið. Hana er hægt að finna á vefslóðinni: http://www.sidmennt.is/archives/2004/28/12/stundatafla_bf_2005.php

Óvígðir grafreitir
15.12.2004
Í Fréttablaðinu þann 4. desember birtist ítarleg grein um dauðann. Í greininni var gerð úttekt á kostnaði við legsteina, jarðafarir, erfidrykkju o.s.frv. Bent var á að “Þeir sem ...

Siðmennt án fordóma
07.12.2004
Morgunblaðið birtir hinn 2. des. síðastliðin grein eftir Rúnar Kristjánsson þar sem hann gangrýnir grein er undirritaður birti í sama blaði nokkrum vikum fyrr. Rúnar setur einkum...