Fara á efnissvæði

Fréttir

Viðurkenningar Siðmenntar 2012
Viðurkenningar Siðmenntar 2012 25.10.2012 HÚMANISTAVIÐURKENNING  SIÐMENNTAR  2012 Í dag fór fram í áttunda skiptið úthlutun á Húmanistaviðurkenningu Siðmenntar. Handhafar hennar árið 2012 eru tveir aðilar. Samtökin Liðsm...
Þjóðkirkjan og nýja stjórnarskráin – mikilvægur fundur
Þjóðkirkjan og nýja stjórnarskráin – mikilvægur fundur 08.10.2012 Tilkynning um mikilvægan fund í Iðnó á miðvikudaginn um þjóðkirkjuákvæði stjórnarskrárinnar. Siðmennt berst fyrir jafnrétti lífsskoðunarfélaga, hvort sem þau byggja á trú eða ver...
Sérstök tilkynning í tilefni Menningarhátíðar Siðmenntar
Sérstök tilkynning í tilefni Menningarhátíðar Siðmenntar 18.09.2012 Kæri Siðmenntarfélagi Þér er boðið frítt á Menningarhátíð félagins á föstudaginn kemur 21. september kl. 20:00 í Salnum, Kópavogi.  Þú mátt bjóða tveimur gestum með þér frítt. Vi...
Siðmennt bauð upp á hugvekju fyrir alþingismenn í fimmta sinn
Siðmennt bauð upp á hugvekju fyrir alþingismenn í fimmta sinn 11.09.2012 Við setningu Alþingis í dag 11. september 2012 flutti Svanur Sigurbjörnsson, læknir og stjórnarmaður í Siðmennt, hugvekju um „heilbrigði þjóðar“. Er þetta í fimmta sinn sem Siðme...
Heilbrigði þjóðar. Ræða flutt við þingsetningu 2012
Heilbrigði þjóðar. Ræða flutt við þingsetningu 2012 11.09.2012 Flutt í athöfn Siðmenntar fyrir alþingismenn í Silfursal Hótel Borgar vegna setningar Alþingis þriðjudaginn 11. september 2012.  Svanur Sigurbjörnsson samdi og flytur. Kæru alþin...
Menningarhátíð Siðmenntar 21. september 2012
Menningarhátíð Siðmenntar 21. september 2012 11.09.2012 Í ár verður Menningarhátíð Siðmenntar haldin í annað sinn í Salnum í Kópavogi þann 21. september. Fagnað verður því að alþjóðasamtök húmanista eru 60 ára og hátíðin markar upphaf...
Fyrsta gifting samkynhneigðra hjá Siðmennt
Fyrsta gifting samkynhneigðra hjá Siðmennt 12.08.2012 Fyrsta gifting samkynhneigðra hjá Siðmennt Fyrsta gifting samkynhneigðra sem athafnarstjóri hjá Siðmenntar stýrði átti sér stað laugardaginn 11. ágúst. Það voru þær Jana Björk In...
Meirihluti Skota giftir sig með veraldlegum hætti
Meirihluti Skota giftir sig með veraldlegum hætti 03.08.2012 Húmanistar í Skotlandi hafa náð einstökum árangri í að veita veraldlega/húmanískar athafnir. Samkvæmt tölum um giftingar fyrir 2011 kjósa 52% Skota að gifta sig með veraldlegum h...
Borgaraleg ferming 2012 – Ingunn Snædal flytur ávarp
Borgaraleg ferming 2012 – Ingunn Snædal flytur ávarp 28.06.2012 Eftirfarandi ræðu flutti Ingunn Snædal í fermingarathöfn Siðmenntar þann 24. júní 2012 í Hallormsstaðaskógi. Góðan daginn, glæsilegu fermingarbörn og fjölskyldur þeirra. Til hami...
Vel heppnaður fyrirlestur hjá PZ Myers
Vel heppnaður fyrirlestur hjá PZ Myers 30.05.2012 Vel heppnaður fyrirlestur hjá PZ Myers í gær. Um 100 manns mættu til að hlýða á líffræðinginn og bloggarann PZ Myers halda fyrirlestur í Háskóla Íslands í gær. Hann fjallaði um þ...
P.Z. Myers flytur erindi um „Vísindi og trúleysi“ 29. maí 2012
P.Z. Myers flytur erindi um „Vísindi og trúleysi“ 29. maí 2012 18.05.2012 Líffræðingurinn og vísindabloggarinn vinsæli P.Z. Myers á www.pharyngula.com flytur erindi um „Vísindi og trúleysi“ á Íslandi. Erindi hans er á vegum Siðmenntar og verður flutt þ...
Borgaraleg ferming 2012 – Brynhildur Þórarinsdóttir flytur ávarp
Borgaraleg ferming 2012 – Brynhildur Þórarinsdóttir flytur ávarp 15.05.2012 Eftirfarandi ræðu flutti Brynhildur Þórarinsdóttir í fermingarathöfn Siðmenntar þann 13. maí 2012 í Hofi á Akureyri. Góðan dag kæru fermingarbörn og fjölskyldur. Það er gaman að ...