Fara á efnissvæði

Helgarnámskeið

Helgarnámskeið henta þeim sem vilja sökkva sér djúpt ofan í hverja meginstoð námskrárinnar fyrir sig. Helgarnámskeið eru haldin bæði á höfuðborgarsvæðinu og í helstu þéttbýliskjörnum, en staðarval er háð þátttöku hverju sinni.

Helgarnámskeiðin eru kennd á laugardögum og sunnudögum, yfir tvær helgar, alls fjögur skipti í fjórar klukkustundir í senn. Tekið er hádegishlé í 30 mínútur og best ef börnin geta komið með nesti í stað þess að fara og fá sér að borða annarstaðar. 

Fyrirkomulag

Helgarnámskeið:

Helgarnámskeið eru kennd yfir tvær helgar, samtals fjögur skipti í fjóra tíma í senn á laugardögum og sunnudögum.

Staðsetningar og dagsetningar tilkynntar í haust.

Staðsetningar og dagsetningar*

Vesturbær
10. - 11. janúar og 24. - 25. janúar


Laugardalur
17. - 18. janúar og 7. - 8. febrúar

14. - 15. mars og 28. - 29. mars

 

Árbær
31. janúar - 1. febrúar og 14. - 15. febrúar

7. - 8. mars og 14. - 15. mars

 

Hafnarfjörður
31. janúar - 1. febrúar og 7. - 8. febrúar

Reykjanesbær
14. - 15. febrúar og 28. feb - 1. mars

 

Selfoss
17. - 18. janúar og 24. -25. janúar

 

Akureyri
7. - 8. febrúar og 7. - 8. mars

 

Borgarnes
7. - 8. febrúar og 14. - 15. febrúar

 

Ísafjörður
31. janúar - 1. febrúar og 14. - 15. febrúar

 

Egilsstaðir
14. - 15. febrúar og 28 feb - 1. mars

 

*Háð skráningarviðmiðum og dagsetningar geta breyst

Verð

40.000 kr.

Félagar í Siðmennt fá sérstök afsláttarkjör. Upplýsingar um þau má finna hér

Skráning

Skilyrði fyrir þátttöku í fermingarathöfn er að hafa setið fermingarnámskeið.
Skráning er hafin.