Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Spurningar Siðmenntar til framboða til Alþingiskosninga 2021

Spurningar Siðmenntar til framboða til Alþingiskosninga 2021

Siðmennt sendi í síðustu viku eftirfarandi þrjár spurningar á öll framboð til komandi Alþingiskosninga. Frestur var gefin til að skila inn svörum til 8. september en svör framboðanna verða birt á vef Siðmenntar eftir því sem þau berast. 

Spurningarnar voru eftirfarandi:

1. Hver er stefna flokksins varðandi aðskilnað ríkis og kirkju?
2. Hver er stefna flokksins varðandi skráningu á trúarafstöðu fólks, þá sér í lagi er varðar börn sem ekki geta gefið samþykki sitt fyrir trúfélagsaðild?
3. Hver er stefna flokksins varðandi aðgengi ókristinna einstaklinga að veraldlegum sálgæslumöguleikum í heilbrigðiskerfinu?

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA SVÖR FLOKKANNA

Til baka í yfirlit